SAMFÉLAGSMIÐLA MASTERCLASS
Hér kynni ég veglegasta námskeið hingað til. Við fáum til okkar alla leið til Íslands tvo algjöra snillinga frá Danmörku í kostuðum auglýsingum til að kenna okkur nákvæmlega þau skref sem við þurfum til að setja upp auglýsingar sem virka. Hér tala ég með miklu öryggi þar sem ég hef séð hvað þeir hafa geta gert fyrir mitt fyrirtæki og önnur á Íslandi.
Á námskeiðinu mun ég að sjálfsögðu fara yfir örðuvísi leiðir í markaðssetningu þar sem þú lærðir öll trixin í bókini sem hjálpa þér að koma vörumerkinu þínu á framfæri frítt. Ég hlakka til að fara vel yfir það að búa til efni sem virkar og hvernig samstarf með áhrifavaldi fer fram.
Þú lærir:
- Mikilvægan grunn í Facebook/ Instagram auglýsingum.
- Betri skilning um hversu mikið þú ættir að eyða í auglýsingar.
- Hvað svona auglýsingar geta gert fyrir þitt fyrirtæki.
- Hvernig á að búa til efni sem að selur vörurnar þínar.
- Hvernig þú getur sett upp ákveðnar auglýsingar til að ná til ákveðna aðila.
- Hvað eru retargeting auglýsingar?
- Að auka söluna í þínu fyrirtæki.
- Ódýrari eða ókeypis leiðir til þess að markaðssetja vörumerkið þitt.
- Lesa í tölfræði á samfélagsmiðlum.
- Hvaða tæki og tól er gott að vinna með í kringum samfélagsmiðla.
- Vinna með áhrifavöldum.
- Hverrsskonar áhrifavalda markaðssetning virkar.
Eftir námskeið:
- Full/ur af öryggi og innblástri til að takast á við alla þá mikilvægu daga framundan á 2024
- Forskot á samkeppnisaðilann!
- Þú ættir að geta búið til áhrifavalda herferðir og lært að vinna með þeim í langtíma samstörfum.
- Unnið með áhrifavaldi.
- Lesið í allar þær tölur sem eru á bakvið samfélagsmiðla til að hjálpa þér að gera enn betur.
- Verið með betri skilning á starfrænni markaðssetningu.
- Aukið söluna til muna!
Námskeiðið er sérstaklega búið til fyrir:
- Ef þig langar að læra betur inn á keyptar auglýsingar.
- Ef þig langar að læra einföld skref til að hækka söluna.
- Ef þú ert ekki viss um hvaða efni virkar í auglýsingum sem þessum.
- Veist ekki hvernig á að búa til gott efni.
- Þú veist ekki hvernig þú getur náð í réttan hóp mögulegra viðskiptavina.
- Þig langar að geta stækkað fyrirtækið þitt.
- Þig langar að læra vinna með áhrifavöldum.
- Og þig langar að læra inn á UGC lestina!