Skilmálar

Upplýsingar um Tanjayr.is 
Tanja Ýr
Vatnagarðar 22
104 Reykjavík
Vsk: 118218
Kt: 090292-2269
7726565
tanja@tanjayr.com

Vöruskilmálar:
Verð á PRESET er m/VSK.
Gjaldmiðill er ISK.
Verð á námskeiðum er án vsk og greidd í gegnum greiðslusíðu Borgunar

Greiðsluupplýsingar: 
Hægt er að greiða með greiðslukorti í gegnum örugga greiðslusíðu Borgunar. Viðskiptavinur fær kvittun á netfangið sitt eftir kaup. 

Afhending: 
Þegar keyptir eru 'Presets' af vefsíðunni þá fær viðskiptavinur skjal sent samtímis á netfangið sitt með digital vörunni sem var keypt. 

Ábyrgðarskilmálar: 
Tanjayr.is tekur ábyrgð ef vara sem viðkomandi fær er gölluð. 

Vöruskil/endurgreiðsla: 
Þar sem um er að ræða digital vöru er ekki hæg að skila né skipta vöru. 

Trúnaður: 
  1.          Seljandi heitir kaupanda fullum trúnaði um allar þær upplýsingar sem kaupandi gefur upp í tengslum við viðskiptin. Upplýsingar frá kaupanda verða ekki afhentar þriðja aðila undir neinum kringumstæðum.Notkun á persónuupplýsingum
  2.       Sendingar úr kerfi Verslunar kunna að nota persónuupplýsingar, s.s. búsetu, aldur eða viðskiptasögu, til að útbúa viðeigandi skilaboð til meðlima síðunnar. Þessar upplýsingar eru aldrei afhentar þriðja aðila. Meðlimir vefverslunnarinnar geta ætíð afskráð sig og þannig neitað fyrirtækinu notkun á slíkum upplýsingum.

Lög og varnarþing

Samningur þessi er í samræmi við íslensk lög. Rísi mál vegna hans skal það rekið fyrir Héraðsdómi Reykjavikur.