SAMFÉLAGSMIÐLA MASTERCLASS FYRIR FYRIRTÆKI OG VERKTAKA:LIVE NÁMSKEIÐ með Tönju Ýr

SAMFÉLAGSMIÐLA MASTERCLASS FYRIR FYRIRTÆKI OG VERKTAKA:

  • LIVE NÁMSKEIÐ með Tönju Ýr

 

Lærðu að búa til og velja efni sem virkar, finna hópinn sem þú vilt ná til og nota samfélagsmiðla til þess að koma fyrirtækinu þínu eða þjónustu á framfæri. Online námskeið með Tönju Ýr sem kennir þér allt það helsta sem þú verður að hafa á hreinu til þess að markaðssetja þig á samfélagsmiðlum.

 

Þú lærir:

 

  • Að koma vöru/þjónustu/fyrirtækinu þínu á framfæri á samfélagsmiðlum (Instagram/Tiktok/Facebook)
  • Ódýrari eða ókeypis leiðir til þess að markaðssetja vöru eða þjónustu
  • Að lesa í tölfræði á samfélagsmiðlum
  • Grunnatriði um markaðssetningu með áhrifavöldum – Hvernig á að nota áhrifavalda, hvern á að velja og hvað á að borga.
  • Hvaða efni virkar
  • Hvernig á að búa til efni
  • Hvaða einföldu tæki og tól ég persónulega nota og tel best fyrir vinnu á samfélagsmiðlum.

 

Þetta námskeið er sérstaklega hannað fyrir:

 

  • Þá sem eiga eða reka fyrirtæki eða þjónustu
    • Netverslanir / Verslanir / Þjónustufyrirtæki / Hugbúnaðarfyrirtæki / Snyrti-, hárgreiðslustofur etc.
  • Markaðsfólk / markaðsstjóra
  • Verktaka s.s.:
    • Hárgreiðslufólk, förðunarfræðingar, snyrtifræðingar, smiði, málarar, píparar etc.
  • Alla sem vilja auka viðskipti eða veita betri þjónustu
  • Og öllum þeim sem langar að markaðsetja sig eða vöruna sína betur.

 

 

Almennar upplýsingar

 

Lengd Námskeiðis: 1.5klst

Staðsetning: LIVE Webinar í símanum eða tölvunni þinni.

Greiðslur í boði:

Verð: 9.950kr