1:1 tími með mér. Sérsniðin klukkutími að þínum þörfum
1:1 tími með mér. Sérsniðin klukkutími að þínum þörfum
1:1 tími með mér. Sérsniðin klukkutími að þínum þörfum

1.1 tíma geta verið allskonar

Í 1:1 tímum kem ég með mínar skoðanir og lausnir og aðstoða þig við að geta svo haldið áfram með það verkefni sem þú hefur tekið þér fyrir hendur. Margir hafa verið að taka 1:1 tíma í hverjum mánuði til að fylgja því eftir það sem þau hafa verið að gera. Stundum er maður smá strand og vill fá aðstoð við að ýta sér áfram og þá ertu á hárréttum stað. 

Til að bóka

Þá ýtir þú á bóka núna hér að ofan - hinsvegar ef þú finnur ekki tíma eða dag sem hentar þér í dagatalinu ekkik hika við að sensa mér tölvupóst á tanja@tanjayr.com