Næsta námskeið

verður í MAÍ

Yfir 100+ umsagnir

frá fyrrum námskeiðum

Aðstoðað við að búa til yfir 300+

vörur fyrir einstaklinga og fyrirtæki

chevron_left chevron_right

Samfélagsmiðla fyrirlestrar

Mín sérþekking á samfélagsmiðlum hef ég aflað mér síðast liðnu 10 ár. Ég elska að fara öðruvísi leiðir í markaðssetningu til að miðla upplýsingum og þjónustu áfram.

Ég stofnaði fyrstu áhrifavalda umboðskrifstofu á Íslandi árið 2016 með Maríu sem var skemmtilegur grundvöllur af því hvar við erum í dag.

Ég hef því fengið að koma allstaðar að - bæði sem áhrifavaldur, milliliður milli áhrifavalda og fyrirtækja, sem fyrirtækja eigandi & aðstoðað önnur fyrirtæki við markaðssetningu á samfélagsmiðlum.

Allt sem ég geri í dag tengist samfélagsmiðlum og mér þykir ekkert skemmtilegra en að fá að miðla minni reynslu áfram!

chevron_left chevron_right

Fyrirlestar fyrir fyrirtæki

Ég get komið inn á mismunandi vinkla og sérhannað fyrirlestra sem er ætlað til fyrirtækja til að ýta þeim dýpra inn í heim samfélagsmiðla

Fyrir skóla

Fyrirlestrar fyrir skóla hafa verið byggðir þannig upp að ég kem inn á markaðssetningu fyrir einstaklinga sem vilja koma sér á framfæri ásamt því hvað er gott að hafa í huga tengt samfélagsmiðlum ef maður velur að fara í eigin rekstur eða fyrir verðandi markaðsstjóra.

Til að bóka mig í fyrirlestur

Þá er best að senda mér tölvupóst á tanja@tanjayr.com og ég hlakka til að heyra frá þér.