Bóka mig
Regular price
0 ISK
Regular price
Sale price
0 ISK
Unit price
per
Á námskeiðinu verður farið yfir:
- Hvernig getur þú nálgast vörumerki til að fara í samstarfi við
- Hvernig getur þú fengið greitt fyrir vinnuna þína?
- Hvenær og hversu mikið áttu að rukka fyrir samstörf?
- Skref fyrir skref hvernig þú býrð til efni fyrir samfélagsmiðlana þína
- Tips&tricks hvernig þú færð vörumerki í langtíma samstarf og þannig þau vilji vinna með þér aftur eftir fyrsta skipti
- Hvenær, hversu mikið þú átt að taka fyrir samstörf
- Taktík til að auka fylgi og byggt upp betra samband við fylgjendurnar þínar
- Læra að selja efni án þess að pósta efninu á þína miðla (UGC IS HERE TO BE)
- Lærir að byggja upp media kit
Eftir námskeið færð þú:
- Goodie bag
- Media kit
- Invoice template
- Gátlista yfir hvernig best er að vinna með fyrirtækjum
- Excel skjal þar sem þú getur fylgt út með hverjum þú ert að vinna með og séð yfirlit yfir tekjurnar þínar
- Gátlisti yfir skilmála sem þú þarft að vita um áður en þú byrjar
Námskeiðið er sérstaklega búið til fyrir:
- Áhrifavalda eða þá sem vilja verða áhrifavaldar
- Þá sem vilja búa til efni fyrir fyrirtæki (UGC)
- Alla þá sem vilja skoða tækifærin sem samfélagsmiðlar bjóða upp á.
- Þeir sem vilja eiga möguleika að vinna sjálfstætt eða auka tekjurnar.