Day planner
Ég elska þessa aðferð til að skipuleggja daginn minn og nota hana daglega. Þessi aðferð hefur hjálpað mér að setja ekki of mikið af hlutum yfir daginn og ná þar að leiðandi ekki að gera helminginn af þeim. Oft líka ef þú skrifar of mikið niður sem þú þarft að gera þá nærðu ekki að gera neitt þar sem það er ekki nógu skýrt sett fram og getur orðið of yfirþyrmandi.
Ég geymi oft líka mikið af hlutum í hausnum á mér hvað þarf að gera næsta dag og á þessu skipulagi geturu skrifað niður hvernig næsti dagur gæti litið út til að hætta hugsa um hann. Þar að leiðandi geturu verið meiri fókus á það sem þú þarft að gera í dag.
Skjalið kostar ekki krónu og eina sem þú þarft að gera er að sækja PDF skjalið og þú ert komin með það í hendurnar. Þarft ekki að skrá þig á neinn lista eða slíkt. Ýtir á 'Sækja ókeypis'
Ef þig vantar frekari aðstoð varðandi pakkningar, finna verksmiðju eða í markaðssetningu þá er ég með allskonar hjálpleg námskeið sem má finna á síðunni.
Ef þú elskar skipulag eins mikið og ég mæli ég með Notion skipulaginu sem ég nota alla daga fyrir öll mín verkefni. Sjá hér.