Day planner
Ég elska þessa aðferð til að skipuleggja daginn minn og nota hana daglega. Þessi aðferð hefur hjálpað mér að setja ekki of mikið af hlutum yfir daginn og ná þar að leiðandi ekki að gera helminginn af þeim. Oft líka ef þú skrifar of mikið niður sem þú þarft að gera þá nærðu ekki að gera neitt þar sem það er ekki nógu skýrt sett fram og getur orðið of yfirþyrmandi.
Ég geymi oft líka mikið af hlutum í hausnum á mér hvað þarf að gera næsta dag og á þessu skipulagi geturu skrifað niður hvernig næsti dagur gæti litið út til að hætta hugsa um hann. Þar að leiðandi geturu verið meiri fókus á það sem þú þarft að gera í dag.
Skjalið kostar ekki krónu og eina sem þú þarft að gera er að sækja PDF skjalið og þú ert komin með það í hendurnar. Þarft ekki að skrá þig á neinn lista eða slíkt. Ýtir á 'Sækja ókeypis'
Ef þig vantar frekari aðstoð varðandi pakkningar, finna verksmiðju eða í markaðssetningu þá er ég að bjóða upp á 1:1 tíma sem er sérsniðin klukkutími fyrir þig. Hafðu samband tanja@tanjayr.com
Á námskeiðinu verður farið yfir:
- Hvernig getur þú nálgast vörumerki til að fara í samstarfi við
- Hvernig getur þú fengið greitt fyrir vinnuna þína?
- Hvenær og hversu mikið áttu að rukka fyrir samstörf?
- Skref fyrir skref hvernig þú býrð til efni fyrir samfélagsmiðlana þína
- Tips&tricks hvernig þú færð vörumerki í langtíma samstarf og þannig þau vilji vinna með þér aftur eftir fyrsta skipti
- Hvenær, hversu mikið þú átt að taka fyrir samstörf
- Taktík til að auka fylgi og byggt upp betra samband við fylgjendurnar þínar
- Læra að selja efni án þess að pósta efninu á þína miðla (UGC IS HERE TO BE)
- Lærir að byggja upp media kit
Eftir námskeið færð þú:
- Goodie bag
- Media kit
- Invoice template
- Gátlista yfir hvernig best er að vinna með fyrirtækjum
- Excel skjal þar sem þú getur fylgt út með hverjum þú ert að vinna með og séð yfirlit yfir tekjurnar þínar
- Gátlisti yfir skilmála sem þú þarft að vita um áður en þú byrjar
Námskeiðið er sérstaklega búið til fyrir:
- Áhrifavalda eða þá sem vilja verða áhrifavaldar
- Þá sem vilja búa til efni fyrir fyrirtæki (UGC)
- Alla þá sem vilja skoða tækifærin sem samfélagsmiðlar bjóða upp á.
- Þeir sem vilja eiga möguleika að vinna sjálfstætt eða auka tekjurnar.