Skrefin sem þú þarft til að búa til pakkningar fyrir þitt fyrirtæki
Ég hef einfaldað og tekið saman þau skref sem þú þarft til að búa til pakkningar fyrir þitt eigið fyrirtæki. Þetta er svolítið svona eins og skjal með glósum sem þú getur gluggað í þegar þú átt í vandræðum eða þess vegna ef þú ert að taka þín fyrstu skref í að búa til pakkningar fyrir þitt eigið fyrirtæki.
Skjalið kostar ekki krónu og eina sem þú þarft að gera er að sækja PDF skjalið og þú ert komin með það í hendurnar. Þarft ekki að skrá þig á neinn lista eða slíkt. Ýtir á 'Sækja ókeypis'
Ef þig vantar frekari aðstoð varðandi pakkningar, finna verksmiðju eða í markaðssetningu þá er ég að bjóða upp á 1:1 tíma sem er sérsniðin klukkutími fyrir þig. Hafðu samband tanja@tanjayr.com
HUGMYND AÐ VÖRUMERKI (Netnámskeið)
Ef þú hefur áhuga á að búa til vörur eða pakkningar og ert með hugmynd sem þig langar að láta verða að veruleika mæli ég með að skoða: Hugmynd að vörumerki netnámskeiðið sem leiðir þig í gegnum allt ferlið. Sjá hér.